• mið. 24. apr. 2019
  • Landslið
  • U17 karla
  • EM U17 karla

U17 karla - Hópurinn fyrir lokakeppni EM 2019

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur tilkynnt hópinn sem fer í lokakeppni EM 2019. Keppnin er haldin á Írlandi dagana 3.-19. maí.

Ísland er þar í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Rússlandi.

Strákarnir mæta Rússlandi í fyrsta leik sínum í riðlinum laugardaginn 4. maí kl. 13:00.

Síða riðilsins

Hópurinn

Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir

Adam Ingi Benediktsson | HK

Helgi Bergmann Hermannsson | Keflavík

Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding

Ólafur Guðmundsson | Breiðablik

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson | Fjölnir

Oliver Stefánsson | IFK Norrköping

Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA

Elmar Þór Jónsson | Þór

Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R.

Andri Fannar Baldursson | Bologna

Valgeir Valgeirsson | HK

Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen

Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping

Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík

Kristall Máni Ingason | FC Kobenhavn

Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland

Hákon Arnar Haraldsson | ÍA

Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid

Mikael Egill Ellertsson | Spal