Talsverðar breytingar á knattspyrnulögunum - kynningarfundir fyrir þjálfara og forráðamenn
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Talsverðar breytingar munu verða á knattspyrnulögunum í sumar, en þær taka gildi strax í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins þann 10. apríl næstkomandi.
KSÍ mun halda kynningarfundi fyrir þjálfara og forráðamenn.
Tímasetning fundanna er sem hér segir:
Mánudaginn 8. apríl á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ kl. 16:30.
Mánudaginn 8. apríl í Hettunni á Egilsstöðum kl. 18:00.
Þriðjudaginn 9. apríl í Hamri á Akureyri kl. 20:00
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið magnus@ksi.is
Upplýsingar um helstu breytingarnar má finna hér að neðan
Helstu breytingar