• þri. 19. mar. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Hópurinn sem tekur þátt í milliriðli undankeppni EM 2019

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára liðs kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli undankeppni EM 2019.

Ísland er í riðli með Hollandi, Búlgaríu og Rússlandi, en leikið er í Hollandi dagana 3.-9. apríl.

Þess má geta að Breiðablik á sjö leikmenn í hópnum og Valur fimm.

Leikjaplan

Hópurinn

Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik

Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik

Sóley María Steinarsdóttir | Breiðablik

Berglind Baldursdóttir | Breiðablik

Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH

Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH

Katla María Þórðardóttir | Keflavík

Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík

Íris Una Þórðardóttir | Keflavík

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss

Eva Rut Ásþórsdóttir | Víkingur R.

Bergdís Fanney Einarsdóttir | Valur

Hlín Eiríksdóttir | Valur

Stefanía Ragnarsdóttir | Valur

Guðný Árnadóttir | Valur

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur

Hulda Björg Hannesdóttir