• fim. 14. mar. 2019

Ísland á heimsleikum Special Olympics

Knattspyrnulið Íslands á heimsleikum Special Olympics hefur hafið leik á mótinu og leikið leiki sem meta styrkleika liða. Ísland mætir síðan Arúba á morgun klukkan 06:30 að íslenskum tíma í fyrsta leik keppninnar.

Byrjunarliðið gegn Arúba

Hlífar Máni Frostason (M)

Aron Freyr Heimisson

Andri Jónasson

Jónas Ingi Björnsson

Kjarval Thor Þórðarson

Róbert Ragnarsson

Guðmundur Þór Hafliðason

Hópurinn