U17 kvenna - Hópurinn sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2019
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2019.
Ísland er þar í riðli með Danmörku, Ítalíu og Slóveníu, en leikið er á Ítalíu dagana 21.-27. mars.
Dagskrá fram að brottför
Laugardagur 16. mars - Kórinn - Mæting kl. 14:45, æfing 15:00 - 16:30 - Lokuð æfing
Sunnudagur 17. mars - Egilshöll - Mæting kl. 09:45, æfing kl. 10:00 - 11:30
Nánari dagskrá kynnt þegar hópurinn kemur saman.
Leikir Íslands
21. mars - Ísland - Ítalía kl. 10:00
24. mars - Ísland - Danmörk kl. 10:00
27. mars - Ísland - Slóvenía kl. 13:00
Hópurinn
Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Afturelding
Elín Helena Karlsdóttir | Breiðablik
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz | Breiðablik
Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH
Valgerður Ósk Valsdóttir | FH
Hjördís Erla Björnsdóttir | Fjölnir
Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir
Ída Marín Hermannsdóttir | Fylkir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir
Aníta Ólafsdóttir | ÍA
Clara Sigurðardóttir | ÍBV
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan
Hrefna Steinunn Aradóttir | Stjarnan
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir | Valur
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur
Arna Eiríksdóttir | Víkingur R.
Þórhildur Þórhallsdóttir | Víkingur R.
María Catharina Ólafsd. Gros | Þór
Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R.