A kvenna - Byrjunarliðið gegn Portúgal
Ísland mætir Portúgal klukkan 14:30 í leik um 9. sætið á Algarve Cup. Jón Þór Hauksson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið.
Átta breytingar eru á liðinu frá leiknum gegn Skotlandi.
Byrjunarliðið
Ísland mætir Portúgal klukkan 14:30 í leik um 9. sætið á Algarve Cup. Jón Þór Hauksson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið.
Átta breytingar eru á liðinu frá leiknum gegn Skotlandi.
Byrjunarliðið
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María Jessen.
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.
A landslið kvenna mætir Noregi í Þjóðadeild UEFA á Þróttarvelli kl. 16:45 í dag, föstudag. Uppselt er á leikinn, sem er jafnframt í beinni útsendingu á RÚV.
Enn eru til miðar á báða heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl og fer miðasalan fram í gegnum Stubb.
A kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í apríl.
UEFA hefur opnað endursölutorg miða á EM kvenna í sumar.
UEFA hefur bætt við miðum í sölu fyrir EM kvenna í sumar
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA.
Á leikjum A landsliðs kvenna gegn Noregi, föstudaginn 4. apríl, og Sviss, þriðjudaginn 8. apríl, sem fram fara á Þróttarvelli geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.