
Stjarnan og Valur mætast í fyrsta leik Lengjubikarsins 2019 í meistaraflokki kvenna
Stjarnan og Valur mætast í fyrsta leik Lengjubikarsins 2019, en um er að ræða leik í A deild kvenna. Leikurinn átti að fara fram 29. mars, en fer nú fram fimmtudaginn 7. febrúar vegna æfingaferða félaga.
Lengjubikarinn – A deild kvenna
Stjarnan - Valur
Var: Föstudaginn 29. mars kl. 20.00 á Samslung vellinum
Verður: Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.10 í Kórnum