• þri. 18. des. 2018
  • Mótamál

Selfoss Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki kvenna

Selfoss varð um helgina Íslandsmeistaratitilinn innanhúss hjá meistaraflokki kvenna. Liðið tryggði sér titilinn með 5-1 sigri gegn Álftanesi.

Tómas Þóroddsson, landshlutafulltrúi Suðurlands í stjórn KSÍ, afhenti Brynju Valgeirsdóttur bikarinn í lok leiksins.