• þri. 27. nóv. 2018

Kynning formanns KSÍ á starfsemi sambandsins

Á fundi formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ þann 24.nóvember síðastliðinn fór formaður KSÍ, Guðni Bergsson, yfir nokkra þætti í starfsemi sambandsins. Í fréttinni má nálgast kynninguna á pdf formi.

Í kynningunni er m.a. farið yfir stefnumótun og breytt skipulag, auknar tekjur og aukið markaðsstarfi, Laugardalsvöll og önnur verkefni.

Kynningin