• fös. 09. nóv. 2018
  • Landslið

U21 karla - Hópurinn sem keppir á móti í Kína

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem keppir á móti í Kína. Liðið mætir þar Kína, Mexíkó og Tælandi, en mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst á næsta ári.

KSÍ þáði boð Kínverska knattspyrnusambandsins um þáttöku á mótinu og fer það fram í Chongqing. Allir leikirnir fara fram á Wanzhou Sport Center vellinum.

Hópurinn

Daði Freyr Arnarsson | FH

Aron Birkir Stefánsson | Þór

Aron Elí Gíslason | KA

Alfons Sampsted | Landskrona BoIS

Axel Óskar Andrésson | Viking Stavanger

Júlíus Magnússon | Heerenveen

Felix Örn Friðriksson | Vejle

Mikael Neville Anderson | Excelsior

Ari Leifsson | Fylkir

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA

Alex Þór Hauksson | Stjarnan

Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II

Aron Már Brynjarsson | Víkingur R.

Ægir Jarl Jónasson | Fjölnir

Guðmundur Andri Tryggvason | Start 

Willum Þór Willumsson | Breiðablik

Daníel Hafsteinsson | KA

Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA

Birkir Valur Jónsson | HK

Sigurður Arnar Magnússon | ÍBV

Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia

Jónatan Ingi Jónsson | FH