A kvenna - Breytingar á æfingahópnum
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins sem æfir dagana 9.-11. nóvember
Berglind Jónasdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Guðný Árnadóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Ásta Eir Árnadóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Lára Kristín Pedersen verða ekki með. Í stað þeirra hafa verið valdar Málfríður Anna Eiríksdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Magdalena Anna Reimus.