Sebastian Boxleitner vinnur til verðlauna á Athletikstrainer-Awards 2018
Sebastian Boxleitner, fitness þjálfari íslenska karlalandsliðsins, vann á dögunum verðlaun á Athletikstrainer-Awards 2018 í Þýskalandi. Verðlaunin sem hann fékk voru fyrir þróun og frammistöðu ungra leikmanna og atvinnumanna (Youth development and performance).
Til hamingju Sebastian!