U15 karla og kvenna - Æfingar á Norðurlandi 27.-28. október
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 landsliða, hefur valið hópa sem taka þátt í æfingum á Norðurlandi helgina 27.-28. október. Æfingarnar fara fram í Boganum.
Hópana og dagskrá má sjá í viðhengi hér að neðan: