U16 karla - Úrtaksæfingar 26.-28. október
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 26.-28. október. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.
Leikið verður alla helgina í fjórum liðum, en hópinn, liðin og dagskrá helgarinnar má sjá í viðhengi hér að neðan.