A karla - Byrjunarliðið gegn Sviss
Erik Hamrén, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Sviss. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 18:45.
Byrjunarlið Íslands
Hannes Þór Halldórsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon
Jóhann Berg Guðmundsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason