Breyting á dagskrá - Úrtaksæfingar fyrir U15 landslið - Austurland 20.-21. október
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 landsliða, hefur valið úrtakshópa af Austurlandi sem æfa helgina 20.-21. október. Æfingarnar fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
Æfingar eru svæðaskiptar fram að áramótum, en síðan hefjast hefðbundnar U15 landsliðsæfingar í janúar þar sem unnið verður með hóp af öllu landinu.
María Nicole Lecka | Austri
Eva Lind Magnúsdóttir | Einherji
Íris Hrönn Hlýnsdóttir | Einherji
Kamilla Huld Jónsdóttiir | Einherji
Sara Lif Magnúsdóttir | Einherji
Þorgerður Mist Jóhansdóttir | Einherji
Rósey Björgvinsdóttir | Höttur
Karítas Embla Óðinsdóttir | Leiknir F
Einar Andri Bergmannson | Austri
Eiður Orri Ragnarsson | Einherji
Alexander Máni Guðlaugsson | Höttur
Ármann Davíðsson | Höttur
Steinþór Hrímnir Aðalsteinsson | Höttur
Víðir Ívarsson | Höttur
Ólafur Bernharð Hallgrímsson | Leiknir F
Birkir Snær Ingólfsson | Sindri
Birkir Ingi Óskarsson | Valur R
Andrew Butsuwan | Þróttur N
Arnór Berg Grétarsson | Þróttur N
Dagur Þór Hjartarson | Þróttur N
Geir Sigurbjörn Ómarsson | Þróttur N
Ragnar Þórólfur Ómarsson | Þróttur N