• þri. 09. okt. 2018
  • Landslið

U21 karla - Ísland mætir Norður Írlandi á fimmtudag

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

U21 árs lið karla mætir Norður Írlandi á fimmtudaginn í undankeppni EM 2019, en um er að ræða næstsíðasta leik liðsins í keppninni. Hann hefst klukkan 16:45 og fer fram á Floridana vellinum.

Miðaverð á leikinn er 1.000 krónur.

Frítt er fyrir 16 ára og yngri.

A passar gilda á leikinn.

Mikael Neville Anderson er meiddur og Jón Dagur Þorsteinsson er í banni í leiknum gegn Norður Írlandi.

Hópurinn

Aron Snær Friðriksson | Fylkir

Aron Birkir Stefánsson | Þór

Aron Elí Gíslason | KA

Alfons Sampsted | Landskrona BoIS

Óttar Magnús Karlsson | Trelleborg

Axel Óskar Andrésson | Viking Stavanger

Tryggvi Hrafn Haraldsson | Halmstad

Felix Örn Friðriksson | Vejle

Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel

Júlíus Magnússon | Heerenveen

Samúel Kári Friðjónsson | Valerenga

Ari Leifsson | Fylkir

Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir

Alex Þór Hauksson | Stjarnan

Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA

Stefan Alexander Ljubicic | Brighton

Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford

Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II

Daníel Hafsteinsson | KA

Willum Þór Willumsson | Breiðablik

Sigurður Arnar Magnússon | ÍBV

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA