U19 kvenna - 4-0 sigur gegn Armeníu
U19 ára lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Armeníu í undankeppni EM 2019, en leikið er í Armeníu. Það voru þær Eva Rut Ásþórsdóttir, með tvö mörk, Bergdís Fanney Einarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem skoruðu mörk Íslands.
Ísland mætir Belgíu í síðasta leik riðilsins á mánudaginn og hefst hann klukkan 10:00 að íslenskum tíma.
Byrjunarlið Íslands
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (M)
Sóley María Steinarsdóttir
Katla María Þórðardóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir (F)
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Eva Rut Ásþórsdóttir
Barbára Sól Gísladóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen