• fös. 05. okt. 2018
  • Landslið

A karla - Hópurinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss

Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Frakklandi í vináttuleik og Sviss í Þjóðadeild UEFA.

Leikurinn gegn Sviss er gríðarlega mikilvægur, en sigur í honum gæti þýtt að Ísland verði í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni EM 2020.

Hópurinn

Hannes Halldórsson

Rúnar Alex Rúnarsson

Ögmundur Kristinsson

Birkir Már Sævarsson

Hólmar Örn Eyjólfsson

Sverrir Ingi Ingason

Kári Árnason

Ragnar Sigurðsson

Jón Guðni Fjóluson

Hörður Björgvin Magnússon

Ari Freyr Skúlason

Rúrik Gíslason

Jóhann Berg Guðmundsson

Rúnar Már Sigurjónsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Guðlaugur Victor Pálsson

Emil Hallfreðsson

Birkir Bjarnason

Arnór Ingvi Traustason

Viðar Örn Kjartansson

Alfreð Finnbogason

Kolbeinn Sigþórsson

Albert Guðmundsson

Jón Dagur Þorsteinsson