U15 kvenna - Fyrri æfingahópur fyrir Suðvesturland
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið fyrri æfingahóp liðsins fyrir Suðvesturland og fara æfingarnar fram 12.-13. október.
Seinni hópurinn verður tilkynntur 5. nóvember og mun hann æfa 16.-17. nóvember.
Hópurinn
Sara Dögg Ásþórsdóttir | Afturelding
Birna Kristín Björnsdóttir | Breiðablik
Eyrún Vala Harðardóttir | Breiðablik
Írena Héðinsdóttir Gonzalez | Breiðablik
Þórdís Katla Sigurðardóttir | Breiðablik
Þórdís Melsteð | FH
Harpa Sól Sigurðardóttir | Fjölnir
Tinna Brá Magnúsdóttir | Grótta
Berglind Þrastardóttir | Haukar
Mikaela Nótt Pétursdóttir | Haukar
Dagbjört Líf Guðmundsdóttir | ÍA
Helena Jónsdóttir | ÍBV
Þóra Björg Stefánsdóttir | ÍBV
Amelía Rún Fjeldsted | RKV
Snædís María Jörundsdóttir | Stjarnan
Hildur Björk Búadóttir | Valur
Ísabella Schöbel Björnsdóttir | Víkingur R
Sædís Rún Heiðarsdóttir | Víkingur Ó