• mán. 01. okt. 2018
  • Landslið

U17 karla - Hópur fyrir undankeppni EM 2019

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019, en riðillinn fer fram í Bosníu og Hersegóvínu.

Í riðlinum eru, ásamt Íslandi, Bosnía og Hersegóvína, Gíbraltar og Úkraína.

Dagskrá

Hópurinn

Mikael Egill Ellertsson | SPAL
Bjartur Bjarmi Barkarson | Víkingur Ó.
Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding
Valgeir Valgeirsson | HK
Andri Fannar Baldursson | Breiðablik
Ísak Bergmann Jóhannesson | ÍA
Danijel Dejan Djuric | Breiðablik
Oliver Stefánsson | ÍA
Kristall Máni Ingason | FC Kaupmannahöfn
Helgi Bergmann Hermannsson | Keflavík
Baldur Logi Guðlaugsson | FH
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson | Fjölnir
Jón Gísli Eyland Gíslason | Tindastóll
Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen
Elmar Þór Jónsson | Þór
Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir
Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur