Egill Arnar Sigurþórsson dæmir leik í Velsku úrvalsdeildinni
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Egill Arnar Sigurþórsson, dómari, og Gunnar Helgason, aðstoðardómari, dæma leik Cefn Druids og Aberystwyth Town í Velsku úrvalsdeildinni á föstudag. Verkefnið er hluti af dómaraskiptum á milli knattspyrnusambanda Íslands og Wales.