Helgi Mikael Jónasson og Gylfi Tryggvason voru við störf í Svíþjóð
Helgi Mikael Jónasson og Gylfi Tryggvason voru við störf í Svíþjóð á sunnudag en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.Helgi dæmdi þá leik Falkenberg og Jönköping Södra í næstefstu deild Svíþjóðar, Superettan, og Gylfi Tryggvason var aðstoðardómari í leiknum.