• fös. 24. ágú. 2018
  • Landslið

U21 karla - Hópurinn sem mætir Eistlandi og Slóvakíu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2019 í september. Báðir leikirnir fara fram á Ísland, 6. og 11. september.

Hópurinn

Sindri Kristinn Ólafsson | Keflavík

Aron Snær Friðriksson | Fylkir

Aron Elí Gíslason | KA

Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar

Alfons Sampsted | Landskrona BoIS

Hans Viktor Guðmundsson | Fjölnir

Júlíus Magnússon | Heerenveen

Tryggvi Hrafn Haraldsson | Halmstad

Óttar Magnús Karlsson | Trelleborg

Axel Óskar Andrésson | Viking 

Felix Örn Friðriksson | Vejle

Jón Dagur Þorsteinsson | Fulham

Samúel Kári Friðjónsson | Valerenga

Ásgeir Sigurgeirsson | KA

Mikael Neville Anderson | SBV Excelsior

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA

Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir

Stefan Alexander Ljubicic | Brighton

Arnór Sigurðsson | Norrköping

Alex Þór Hauksson | Stjarnan

Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II

Daníel Hafsteinsson | KA

Willum Þór Willumsson | Breiðablik