• fös. 24. ágú. 2018

Knattspyrnufélag ÍA auglýsir eftir yfirþjálfara

Knattspyrnufélag ÍA auglýsir laust starf yfirþjálfara hjá félaginu, en um er að ræða yfirumsjón með um 500 iðkendum félagsins, jafnt stelpum sem strákum. 

KFÍA leitar að kraftmiklum leiðtoga til að taka að sér yfirþjálfara starf félagsins. Viðkomandi er ábyrgur fyrir útfærslu á afreks- og uppeldisstefnu félagsins í samstarfi við framkvæmdastjóra og stjórnir félagsins. Um er að ræða 100% starfshlutfall.

Frekar upplýsingar má sjá hér að neðan:

Upplýsingar