A kvenna - Hópurinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Um er að ræða síðustu tvo leiki liðsins í undankeppninni.
Ísland er á toppi riðilsins, en Þýskaland er aðeins stigi á eftir í öðru sæti. Það er því ljóst að um gríðarlega mikilvæga leiki er að ræða.
Tveir nýliðar eru í hópnum, en það er Alexandra Jóhannsdóttir og Telma Hjaltalín Þrastardóttir.
Hópurinn
Markverðir
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Sandra Sigurðardóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Varnarmenn
Rakel Hönnudóttir
Guðrún Arnardóttir
Anna Björk Kristjánsdóttir
Sif Atladóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Miðjumenn
Svava Rós Guðmundsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Sandra María Jessen
Sóknarmenn
Agla María Albertsdóttir
Elín Metta Jensen
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Telma Hjaltalín Þrastardóttir