• sun. 22. júl. 2018
  • Mótamál

Breiðablik og Stjarnan í úrslit Mjólkurbikars kvenna

Það verða Breiðablik og Stjarnan sem leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna í ár.  Undanúrslitaleikirnir fóru fram á laugardag, þar sem Stjarnan vann 9-1 stórsigur á Fylki, og Breiðablik lagði Val 2-0.  Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvellinum laugardaginn 18. águst.

Mjólkurbikar kvenna