U16 kvenna - Hópurinn sem fer á Norðurlandamótið
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Norðurlandamót kvenna sem fram fer í Hamar í Noregi 1. - 9. júlí 2018.
Hópurinn:
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Afturelding
Kristín Erla Ó. Johnson | KR
Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Afturelding
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik
Jana Sól Valdimarsdóttir | Stjarnan
Tinna Harðardóttir | Breiðablik
Hrefna Steinunn Aradóttir | Stjarnan
Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur
Birta Georgsdóttir | FH
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir |Valur
Ída Marín Hermannsdóttir | Fylkir
Auður Sveinbjörnsd. Scheving | Valur
Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir
Arna Eiríksdóttir | Víkingur R
Sigrún Eva Sigurðardóttir | ÍA
Þórhildur Þórhallsdóttir | Víkingur R
Clara Sigurðardóttir | ÍBV
María Catharina Ólafsd. Gros | Þór