• mið. 23. maí 2018
  • Landslið

Úrtökumót á Akranesi 11.-15. júní fyrir stúlkur fæddar 2003

Þorlákur Árnason, þjálfari U15 landsliða og yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp stúlkna sem tekur þátt í úrtökumóti á Akranesi dagana 11.-15. júní.

Úrtökumótið hefst í raun á Laugardalsvelli þar sem hópurinn horfir saman á leik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2019.

Upplýsingaskjal

Hópurinn

Cecelia Rán Rúnarsdóttir | Afturelding
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik
Hildur Lilja Ágústsdóttir | Breiðablik
Tinna Harðardóttir | Breiðablik
Andrea Mary Sigurjónsdóttir | FH
Arna Sigurðardóttir | FH
Hrafnhildur Árnadóttir | Fjölnir
Sara Montoro | Fjölnir
Sóley Vivian Eiríksdóttir | Fjölnir
Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir
Gunnhildur Ottósdóttir | Fylkir
Dagný Rún Pétursdóttir | HK
Pála Gaciarska | ÍA
Alma Gui Mathiesen | KR
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjarnan
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan
Hrefna Steinunn Aradóttir | Stjarnan
Jana Sól Valdimarsdóttir | Stjarnan
Amanda Jacobsen Andradóttir | Valur
Emma Steinsen | Valur
Karen Guðmundsdóttir | Valur
Karólína Ósk Erlingsdóttir | Valur
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur
Aníta Ólafsdóttir | Víkingur Ó
Dögg Magnúsdóttir | Víkingur R
Ólöf Hildur Tómasdóttir | Víkingur R
Þórhildur Þórhallsdóttir | Víkingur
María Catharina Ólafsd. Gros | Þór
Nana Rut Hlynsdóttir | Þór
Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur
Jelena Tinna Kujundszic | Þróttur