Mjólkurbikar kvenna - Dregið í 16 liða úrslit í gær
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í gær í höfuðstöðvum KSÍ og fara leikirnir fram dagana 1.-3. júní, en staðfestir leiktímar verða birtir von bráðar.
16 liða úrslit
KR - Breiðablik
Afturelding/Fram - ÍR
Valur - FH
Fylkir - HK/Víkingur
Þór/KA - Stjarnan
Selfoss - Fjölnir
Keflavík - ÍBV
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir - Grindavík