Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Vestfjörðum laugardaginn 12. maí á Ísafirði
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir pilta og stúlkur verður á Vestfjörðum laugardaginn 12. maí og fara æfingarnar fram á Ísafirði. Það er Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar, sem stjórnar æfingunum.
Strákarnir æfa 10:00 - 11:30 og stelpurnar frá 11:30 - 13:00. Eftir æfingarnar verður síðan farið á leik Vestra og Hattar.