Búið að staðfesta leiki í 2. deild kvenna og 4. deild karla
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leiki í 2. deild kvenna og 4. deild karla. Þar með hefur leikjaskrá allra móta í meistaraflokki verið staðfest.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leiki í 2. deild kvenna og 4. deild karla. Þar með hefur leikjaskrá allra móta í meistaraflokki verið staðfest.
Á mánudag var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Sjö leikjum 2. umferðar keppninnar er ólokið.
KSÍ, MS og RÚV hafa framlengt samkomulag um markaðs- og sjónvarpsréttindi Mjólkurbikarsins til næstu þriggja keppnistímabila og gildir samkomulagið því út keppnistímabilið 2027.
KSÍ hefur staðfest leiktíma í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna. Fyrstu leikir mótsins fara fram fimmtudaginn 17. apríl.
Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst á laugardag með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli. Á sunnudag eru síðan þrír leikir og fyrsta umferð klárast á mánudag með tveimur leikjum...
Fulltrúar félaganna í Bestu deild karla spá því að Víkingur standi uppi sem Íslandsmeistari í haust.
Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld 1. apríl og önnur umferð hefst strax 3. apríl.
Breiðablik vann 3-1 sigur gegn KA í Meistarakeppni KSÍ karla.
Breiðablik er Lengjubikarmeistari kvenna 2025.
Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Bikarmeisturum KA í Meistarakeppni karla á kópavogsvelli
Mjólkurbikar karla hefst á föstudag