Valur spilar á Origo vellinum í sumar
Knattspyrnufélagið Valur og upplýsingatæknifyrirtækið Origo hafa gert með sér samstarfssamning sem snýr að uppbyggingu á Hlíðarendasvæðinu. Keppnisvöllur Vals mun bera nafnið Origo völlurinn Hlíðarenda næstu árin.
Til hamingju með nýja nafnið Valur!