Pepsi deild karla og Draumaliðsdeild Eyjabita hefst á föstudaginn
Pepsi deild karla hefst á föstudaginn og með henni fer af stað Draumaliðsdeild Eyjabita. Það er til mikils að vinna með því að taka þátt í Draumaliðsdeildinni í sumar en sigurvegari þar fær ferð fyrir tvo á enska boltann.
Við hvetjum alla til að skrá sig til leiks, hafa gaman í sumar og reyna að hafa betur gegn öðrum stuðningsmönnum þess liðs sem þú styður, en í boði verða einkadeildir fyrir stuðningsmenn allra liða í Pepsi deildinni.
Skráðu þig hér: