Mjólkurbikar karla fór af stað um helgina
Mjólkurbikar karla fór af stað um helgina með 26 leikjum, en leikið var fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag.
Það er því ljóst hvaða lið mætast í næstu umferð Mjólkurbikarsins, en þá leiki má sjá hér að neðan.
Afturelding - KV
KFG - Víkingur Ó.
ÍA - ÍH
Haukar - Vestri
Kári - Elliði
HK - Álftanes
Léttir - Hamar
Höttur - Huginn
Vængir Júpíters - Þróttur R.
Kórdrengir - Njarðvík
KH - Leiknir R.
Selfoss - Grótta
Þróttur V. - Víðir
Skallagrímur - Reynir S.
Einherji - Leiknir F.
Fram - GG
Magni - KF
Völsungur - Tindastóll
ÍR - Augnablik
Þór - Dalvík/Reynir