Mjólkurbikarinn hefst á fimmtudag
Mjólkurbikarinn hefst á fimmtudaginn þegar keppni í meistaraflokki karla fer af stað, en þá fara fram sex leikir. Einnig verður leikið á föstudag, laugardag og sunnudag. Það verður því nóg um að vera á völlum landsins næstu daga.
Fimmtudagur:
Ýmir - KV í Kórnum klukkan 18:30
Grótta - Vatnaliljur á Vivaldivellinum klukkan 19:00
Álftanes - Ísbjörninn á Bessastaðavelli klukkan 19:00
ÍR - Ægir á Hertz vellinum klukkan 19:00
Augnablik - Kormákur/Hvöt í Fagralundi klukkan 20:00
Berserkir - Reynir S. á Víkingsvelli klukkan 20:00
Föstudagur:
SR - Þróttur V. á Eimskipsvellinum klukkan 19:00
KH - Kría á Valsvelli klukkan 19:00
Hvíti Riddarinn - Vængir Júpíters á Varmárvelli klukkan 19:00
Höttur - Fjarðabyggð á Fellavelli klukkan 19:00
Léttir - Úlfarnir á Hertz vellinum klukkan 19:00
Árborg - Hamar á JÁVERK-vellinum klukkan 19:00
Snæfell/UDN - ÍH í Akraneshöllinni klukkan 20:00
Mídas - Elliði á Víkingsvelli klukkan 20:00
Laugardagur:
KFS - Víðir á Helgafellsvelli klukkan 12:00
KFG - Afríka Í Kórnum klukkan 12:30
Afturelding - KFR á Varmárvelli klukkan 14:00
Nökkvi - KF á KA-velli klukkan 14:00
Njarðvík - KB í Reykjaneshöllinni klukkan 15:00
Vestri - Kóngarnir á Olísvellinum klukkan 14:00
Stál-úlfur - Skallagrímur í Kórnum - Gervigras klukkan 14:00
Kári - Hörður Í. í Akraneshöllinni klukkan 14:00
Fram - Ármann á Framvelli klukkan 14:00
Sindri - Einherji á Mánavelli klukkan 14:00
Álafoss - GG á Varmárvelli klukkan 17:00
Sunnudagur:
Geisli A - Dalvík/Reynir á KA-velli klukkan 13:00
*Þess má geta að breytingar geta orðið á þessum upplýsingum, en staðfesta tíma og dagsetningar má finna hér