Fundargerð Landsliðsnefndar - 26. mars 2018
Fundur Landsliðsnefndar 26. mars 2018
Haldinn á Sheraton Lincoln Harbor Hotel, New Jersey
Mættir: Magnús Gylfason, Rúnar Arnarson, Jóhannes Ólafsson, Ríkharður Daðason og Gunnar Gylfason.
Ritari: Gunnar Gylfason
Eftirfarandi var rætt:
- Almennt rætt um yfirstandandi ferð liðsins til BNA og leikina við Mexikó og Perú. Almenn ánægja með ferðina. Gott rennsli fyrr HM og fengin svör við ýmsum spurningum.
- Gunnar greindi frá undirbúning i fyrir HM sem gengur samkvæmt áætlun. Heimsókn á liðshótelið í Gelendzhik skilaði tilskyldum árangi og aðstæður liðsins verða góðar.
- Gunnar greindi frá skipulagi haustsins og vináttuleikjum þá sem verður tilkynnt um bráðlega.