A karla - Byrjunarliðið gegn Mexíkó
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Mexíkó.
Rúnar Alex Rúnarsson og Albert Guðmundsson eru báðir í byrjunarliðinu í dag.
Byrjunarlið Íslands:
Rúnar Alex Rúnarsson
Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason
Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson (F)
Emil Hallfreðsson
Birkir Bjarnason
Albert Guðmundsson
Björn Bergmann Sigurðarson