A kvenna - Hópurinn sem mætir Slóveníu og Færeyjum
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM. Leikið er ytra og fara leikirnr fram 6. og 10. apríl. Ísland er í harðri baráttu um sæti á HM í Frakklandi 2019 og hefur tapað fæstum stigum allra þjóða í riðlinum.
Ísland og Slóvenía hafa mæst fjórum sinnum áður í A landsleik kvenna og hafa Íslendingar farið þrisvar með sigur af hólmi en Slóvenar einu sinni. Þetta er fjórði leikur Íslands og Færeyja og hafa Íslendingar haft sigur í öllum þremur leikjunum til þessa.
Hópurinn er þannig skipaður:
Nafn | Félag | Landsleikir | Mörk |
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 14 | 0 |
Anna Björk Kristjánsdóttir | LB07 | 39 | 0 |
Elín Metta Jensen | Valur | 32 | 8 |
Fanndís Friðriksdóttir | Marseille | 92 | 14 |
Glódís Perla Viggósdóttir | FC Rosengard | 65 | 2 |
Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden | 59 | 0 |
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals | 53 | 7 |
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 93 | 3 |
Harpa Þorsteinsdóttir | Stjarnan | 64 | 18 |
Hlín Eiríksdóttir | Valur | 5 | 1 |
Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden | 12 | 0 |
Rakel Hönnudóttir | LB07 | 86 | 5 |
Sandra María Jessen | Slavia Prague | 24 | 6 |
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 17 | 0 |
Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg | 116 | 19 |
Selma Sól Magnúsdóttir | Breiðablik | 4 | 0 |
Sif Atladóttir | Kristianstad | 72 | 0 |
Sigríður Lára Garðarsdóttir | ÍBV | 12 | 0 |
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 4 | 0 |
Svava Rós Guðmundsdóttir | Roa | 10 | 0 |