U17 karla - 0-1 tap gegn Ítalíu í síðasta leiknum í miliriðlinum
U17 ára lið karla tapaði 0-1 gegn Ítalíu í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2018.
Riðillinn var leikinn í Hollandi og voru Tyrkland og Holland einnig í riðlinum.
Ísland tapaði öllum þremur leikjunum í riðlinum, en það voru Hollendingar sem fóru áfram með fullt hús stiga.
Byrjunarlið Íslands:
Sigurjón Daði Harðarson
Karl Friðleifur Gunnarsson
Teitur Magnússon
Atli Barkarson
Brynjar Snær Pálsson
Jóhann Árni Gunnarsson
Bendikt V. Warén
Sölvi Snær Fodilsson
Arnór Ingi Kristinsson
Kristall Máni Ingason
Andri Lucas Guðjohnsen (F)