Fundargerð Landsliðsnefndar - 9. mars 2018
Fundur Landsliðsnefndar 9. mars 2018
Mættir: Magnús Gylfason, Rúnar V.Arnarson, Ríkharður Daðason og Jóhannes Ólafsson (í síma)
Fundargerð ritaði: Gunnar Gylfason
Eftirfarandi var rætt:
- MG fór yfir starf og siðareglur og rætt var um hlutverk nefndarinnar og áhersluatriði í næstu verkefnum.
- GG fór yfir dagskrá Bandaríkjaferðar í lok mánaðarins.
- GG gerði grein fyrir undirbúningi fyrir HM. Átta fulltrúar KSÍ voru í workshop í Sochi í síðustu viku og heimsóttu eftir hana.
- MG sagði frá ýmsum verkefnum og atriðum sem eru í gagni í tengslum við HM og undirbúninginn þar.
Næsti fundur
Óákveðið. Formaður mun boða til fundar