• fös. 19. jan. 2018
  • Landslið

U17 kvenna - Hópur valinn fyrir leiki gegn Skotlandi

ksi-u17kvenna

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp Íslands sem leikur tvo vináttuleiki við Skotland 4. og 6. febrúar n.k. 

Leikirnir fara báðir fram í Kórnum, en liðið er að undirbúa sig fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018. 

Hópurinn