U19 kvenna: Æfingar 26.-28. janúar
Eftirtaldir leikmenn voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 26.-28. janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.
Viðkomandi félög eru beðin um að koma þessum upplýsingum til sinna leikmanna.
Leikmaður | Félag |
Katrín Hanna Hauksdóttir | Álftanes |
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik |
Sólveig Jóhannesd. Larsen | Breiðablik |
Telma Ívarsdóttir | Breiðablik |
Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik |
Guðrún Gyða Haralz | Breiðablik |
Berglind Baldursdóttir | Breiðablik |
Rannveig Bjarnadóttir | FH |
Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH |
Ísabel Jasmín Almarsdóttir | Grindavík |
Dröfn Einarsdóttir | Grindavík |
Ísabella Eva Aradóttir | HK |
Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA |
Aníta Lind Daníelsdóttir | Keflavík |
Mist Þormóðsd. Grönvold | KR |
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir | Stjarnan |
Eygló Þorsteinsdóttir | Valur |
Ásdís Halldórsdóttir | Valur |
Stefanía Ragnarsdóttir | Valur |
Margrét Eva Sigurðardóttir | Víkingur R |
Hulda Björk Hannesdóttir | Þór/KA |
Margrét Árnadóttir | Þór/KA |
Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur |
Dagskrá
- Föstudagur 26. Janúar Test kl:21:15 – 22:30. Kórinn. Mæting kl: 20:45.
- Laugardagur 27. Janúar Æfing kl:16:30 – 18:00. Kórinn. Mæting kl: 16:00.
- Sunnudagur 28. Janúar Æfing kl:10:00 - 11:30. Egilshöll.Mæting kl: 09:45.
Af gefnu tilefni skal minnt á það að samkvæmt samstarfsreglum milli KSÍ og aðildarfélaga um þátttöku leikmanna í leikjum og æfingum á vegum KSÍ þá skulu félög heimila leikmönnum sínum þátttöku á þessum æfingum. Í því tilfelli að leik beri upp á sömu helgi og landsliðsæfingar fara fram skal leikmaðurinn skilyrðislaust mæta á landsliðsæfingar og getur hann því ekki leikið með félagi sínu þá helgi.
Mikilvægt er að öll forföll séu tilkynnt tímalega til thordur@ksi.is eða í síma 8617050.
KSÍ greiðir kostnað við flug leikmanna. Leikmenn sem panta flug hjá Flugfélagi Íslands skulu hafa samband við Hópadeild Flugfélags Íslands (sími 570-3075) og panta flug á ÍSÍ fjargjaldi.