U17 karla - Fyrsti leikur í undankeppni EM 2018 í dag - Byrjunarliðið komið
U17 ára lið karla leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 í dag þegar liðið mætir Finnlandi, en leikið er í Finnlandi. Leikurinn hefst klukkan 15:00.
Önnur lið í riðlinum eru Rússland og Færeyjar.
Byrjunarlið Íslands í dag:
Markvörður: Sigurjón Daði Harðarson
Varnarmenn: Jón Gísli Eyland Gíslason, Finnur Tómas Pálmason, Teitur Magnússon og Atli Barkarson
Miðjumenn: Ísak Snær Þorvaldsson (fyrirliði), Jóhann Árni Gunnarsson og Sölvi Snær Fodilsson
Kantmenn: Karl Friðleifur Gunnarsson og Kristall Máni Ingason
Framherji: Andri Lucas Guðjohnsen
Bein útsending frá leiknum
Hægt verður að horfa á leikinn í beinni útsendingu hér
Áfram Ísland!