U17 karla - Lokahópurinn fyrir EM í Finnlandi
Þorlákur Árnason, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið lokahópinn sem keppir í undankeppni EM í Finnlandi dagana 25. september til 4. október nk. Í hópnum eru 2 nýliðar.
Hópurinn mun æfa á gervigrasvelli Fram í Safamýri 22. og 23. september nk. en spilað verður á gervigrasi á mótinu.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik |
Nikola Dejan Djuric | Breiðablik |
Stefán Ingi Sigurðarson | Breiðablik |
Andri Lucas Guðjohnsen | Espanyol |
Teitur Magnússon | FH |
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir |
Kristall Máni Ingason | Fjölnir |
Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir |
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík |
Birgir Baldvinsson | KA |
Finnur Tómas Pálmason | KR |
Ómar Castaldo Einarsson | KR |
Atli Barkarson | Norwich City |
Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich City |
Guðmundur Axel Hilmarsson | Selfoss |
Sölvi Snær Fodilsson | Stjarnan |
Jón Gísli Eyland Gíslason | Tindastóll |
Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri |
- Föstudagur 22.september kl.17.00 ( Mæting 16.30)
- Laugardaginn 23.september kl.11.00 ( Mæting 10.30)