• fös. 01. sep. 2017
  • Landslið

U21 karla - Ísland leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2019 - Byrjunarlið Íslands komið

IMG_9958

U21 árs lið Íslands leikur sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2019 í dag þegar liðið mætir Albaníu. 

Leikurinn fer fram á Víkingsvelli mánudaginn 4. september og hefst hann klukkan 17:00.

Byrjunarlið Íslands 

Markvörður – Sindri Kristinn Ólafsson

Hægri bakvörður – Alfons Sampsted

Vinstri bakvörður – Felix Örn Friðriksson

Miðverðir – Hans Viktor Guðmundsson og Axel Óskar Andrésson

Miðjumenn – Samúel Kári Friðjónsson og Viktor Karl Einarsson

Kantmenn – Ásgeir Sigurgeirsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson

Sóknarmenn – Óttar Magnús Karlsson og Albert Guðmundsson (fyrirliði)

Varamannabekkur

Aron Snær Friðriksson (M)

Arnór Gauti Ragnarsson

Júlíus Magnússon

Orri Sveinn Stefánsson

Grétar Snær Gunnarsson

Jón Dagur Þorsteinsson

Aron Freyr Róbertsson


Mikael Neville Anderson og Hlynur Örn Hlöðversson eru utan hóps í dag. Það fékkst ekki leikheimild í tæka tíð fyrir Mikael.

Hægt er að fylgjast með leiknum á vef UEFA hér


Þetta er þriðji leikur Albaníu í riðlinum. Þeir mættu Eistlandi í júní og endaði sá leikur með markalausu jafntefli. Síðan mætti liðið Norður Írlandi 31. ágúst og tapaði þeim leik 1-0.

Önnur lið í riðlinum eru Eistland, Norður Írland, Slóvakía og Spánn. 

Miðaverð: 

17 ára og eldri: 1.500 krónur 

16 ára og yngri: Frítt 

A og DE skírteini gilda á leikinn. 

Allir á völlinn!