A karla - Leikskrá fyrir Ísland - Króatía
Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Króatíu en í henni má finna viðtöl við Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða.
Einnig má finna upplýsingar um leikinn og stuðningsmannasvæði sem verður fyrir leik.