• fös. 26. maí 2017
  • Landslið

A kvenna - Hópurinn sem mætir Írlandi og Brasilíu

Island hopur 26 mai

Freyr Alexandersson, landliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki við Írland og Brasilíu en leikirnir eru hluti af undirbúningi Íslands fyrir EM í Hollandi. 

Fyrri leikurinn fer fram þann 8. júní gegn Írum úti en seinni leikurinn er kveðjuleikur íslenska liðsins og er hann gegn Brasilíu þann 13. júní á Laugardalsvelli. 

Miðasala á leik Íslands og Brasilíu hefst miðvikudaginn 31. maí á miði.is en miðasalan verður auglýst nánar þegar nær dregur. 

Hópurinn:

Nafn Félag Landsleikir Fæðingarár
Sóknarmenn
Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan 11 1992
Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik 25 1992
Margrét Lára Viðarsdóttir Valur 117 1986
Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik 4 1995
Elín Metta Jensen Valur 27 1995
Miðjumenn
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Valerenga 40 1988
Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik 3 1996
Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg 104 1990
Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV 6 1994
Málfríður E. Sigurðardóttir Valur 31 1984
Agla María Albertsdóttir Stjarnan 2 1999
Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 82 1990
Dagný Brynjarsdóttir Portland 75 1991
Varnarmenn
Rakel Hönnudóttir Breiðablik 81 1988
Anna Björk Kristjánsdóttir LB07 31 1989
Sif Atladóttir Kristianstad 61 1985
Lára Kristín Pedersen Stjarnan 1 1994
Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna 52 1995
Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik 0 1997
Anna María Baldursdóttir Stjarnan 8 1994
Hallbera Guðný Gísladóttir Djurgarden 82 1986
Markmenn
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden 49 1985
Sandra Sigurðardóttir Valur 15 1986
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik 3 1986