A kvenna - Hópurinn sem mætir Írlandi og Brasilíu
Freyr Alexandersson, landliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki við Írland og Brasilíu en leikirnir eru hluti af undirbúningi Íslands fyrir EM í Hollandi.
Fyrri leikurinn fer fram þann 8. júní gegn Írum úti en seinni leikurinn er kveðjuleikur íslenska liðsins og er hann gegn Brasilíu þann 13. júní á Laugardalsvelli.
Miðasala á leik Íslands og Brasilíu hefst miðvikudaginn 31. maí á miði.is en miðasalan verður auglýst nánar þegar nær dregur.
Hópurinn:
Nafn | Félag | Landsleikir | Fæðingarár |
Sóknarmenn | |||
Katrín Ásbjörnsdóttir | Stjarnan | 11 | 1992 |
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik | 25 | 1992 |
Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur | 117 | 1986 |
Svava Rós Guðmundsdóttir | Breiðablik | 4 | 1995 |
Elín Metta Jensen | Valur | 27 | 1995 |
Miðjumenn | |||
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valerenga | 40 | 1988 |
Andrea Rán Hauksdóttir | Breiðablik | 3 | 1996 |
Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg | 104 | 1990 |
Sigríður Lára Garðarsdóttir | ÍBV | 6 | 1994 |
Málfríður E. Sigurðardóttir | Valur | 31 | 1984 |
Agla María Albertsdóttir | Stjarnan | 2 | 1999 |
Fanndís Friðriksdóttir | Breiðablik | 82 | 1990 |
Dagný Brynjarsdóttir | Portland | 75 | 1991 |
Varnarmenn | |||
Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 81 | 1988 |
Anna Björk Kristjánsdóttir | LB07 | 31 | 1989 |
Sif Atladóttir | Kristianstad | 61 | 1985 |
Lára Kristín Pedersen | Stjarnan | 1 | 1994 |
Glódís Perla Viggósdóttir | Eskilstuna | 52 | 1995 |
Ingibjörg Sigurðardóttir | Breiðablik | 0 | 1997 |
Anna María Baldursdóttir | Stjarnan | 8 | 1994 |
Hallbera Guðný Gísladóttir | Djurgarden | 82 | 1986 |
Markmenn | |||
Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden | 49 | 1985 |
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 15 | 1986 |
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 3 | 1986 |