• mið. 29. mar. 2017
  • Landslið

A kvenna - Landsliðshópurinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi

Slovakia-og-Holland-bladamenn-A-KVK-2017---MEDIA_Page_3


Kvennalandsliðið leikur tvo vináttuleiki í apríl við Slóvakíu og Holland en leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í sumar. 

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem fer í þessi verkefni og má sjá hópinn hér. Fyrri leikurinn fer fram í Slóvakíu þann 6. apríl en seinni leikurinn er við Holland þann 11. apríl. Hollendingar eru einmitt gestgjafar á EM 2017. 

Íslenski landsliðshópurinn:



Nafn Félag Númer Landsleikir Fæðingarár
Sóknarmenn
Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan 16 9 1992
Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik 20 23 1992
Margrét Lára Viðarsdóttir Valur 9 115 1986
Guðmunda Brynja Óladóttir Stjarnan 10 13 1994
Elín Metta Jensen Valur 15 25 1995
Miðjumenn
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Valerenga 5 38 1988
Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik 21 3 1996
Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg 7 102 1990
Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV 8 5 1994
Málfríður E. Sigurðardóttir Valur 14 30 1984
Agla María Albertsdóttir Stjarnan 18 0 1999
Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 23 80 1990
Varnarmenn
Rakel Hönnudóttir Breiðablik 22 79 1988
Anna Björk Kristjánsdóttir LB07 19 30 1989
Sif Atladóttir Kristianstad 2 59 1985
Hrafnhildur Hauksdóttir Valur 3 3 1996
Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna 4 50 1995
Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik 6 0 1997
Elísa Viðarsdóttir Valur 17 33 1991
Hallbera Guðný Gísladóttir Djurgarden 11 80 1986
Markmenn
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden 1 47 1985
Sandra Sigurðardóttir Valur 12 15 1986
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik 13 3 1986