Hæfileikamótun ungra dómara
Laugardaginn 11. mars verður hrint af stokkunum hæfileikamótun fyrir unga dómara. 14 þátttakendur á aldrinum 17-25 ára hafa verið valdir til þess að taka þátt í verkefninu Allir munu þeir fá kennara sem mun skoða þá í 5 leikjum og gefa þeim góð ráð í kjölfarið.
Á laugardaginn verður fyrsta ráðstefnan fyrir hópinn.
Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér að neðan:
Átaksverkefni ungra dómara 2017.
Laugardagur 11 mars.
10:45- 11:00 Setning og kynning á verkefninu.
Umsjón: Magnús Jónsson
11:00-12:00 Samvinna milli dómara og aðstoðardómara.
Umsjón: Einar Sigurðsson.
12:00-12:30 Skriflegt próf.
Umsjón: Magnús Jónsson/Pjetur Sigurðsson
12:30-13:15 Matur. Cafe Laugar.
13:15-14:15 Klippupróf.
Magnús Jónsson/Pjetur Sigurðsson.
14:15-14:45 Yfirferð skriflega prófsins.
Umsjón: Magnús Jónsson/Pjetur Sigurðsson..
14:45-15:00 Kliðfundur.
15:00-15:55 Baldurhagi. Yo-Yo test. Mæta með íþróttaföt og skó.
Fannar Karvel Steindórsson.
15:55-16:00 Slit.